Hjálparbeiðnir hafa fimmfaldast

Úthlutun undirbúin hjá Hjálparstarfi kirkjunnar.
Úthlutun undirbúin hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. mbl.is/Ómar

Beðnum um aðstoð til Hjálparstarfs kirkjunnar hefur fjölgað gífurlega síðustu misseri. Sem dæmi má nefna að á tímabilinu frá janúar til mars árið 2008 voru 570 umsóknir frá fjölskyldum en á sama tímabili árið 2010 voru beðnir um aðstoð frá fjölskyldum 2578. Þessar fjölskyldur eru oft barnmargar.

Þetta kom fram í erindi Vilborgar Oddsdóttur, félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar,  á Prestastefnu í dag. 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert