Eignir Baugs skila verðmætum

Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Ásgeir Jóhannesson.

Jón Ásgeir Jó­hann­es­son seg­ir í grein á vefn­um Press­unni, að árið 2008 hafi verið greidd­ar niður skild­ir í Glitni um 4,7 millj­arða króna. Þá seg­ir hann, að það séu eign­ir Baugs sem skili verðmæt­um inn í þrota­bú Lands­bank­ans.

„Sum­ir hafa raun­ar nefnt pen­inga­prent­smiðju í því sam­bandi, sem gæti farið langt með að stoppa upp í Ices­a­vegatið," seg­ir Jón Ásgeir í bréf­inu, sem er stílað til Agnes­ar Braga­dótt­ur, blaðamanns Morg­un­blaðsins og sagt vera svar við grein í Morg­un­blaðinu  í fyrra­dag og Stakstein­um henn­ar í gær.

Grein Jóns Ásgeirs Jó­hann­es­son­ar á press­unni.is

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert