200 greiddu arð án heimildar

Nokkuð algengt er að fyrirtæki greiði arð án þess að …
Nokkuð algengt er að fyrirtæki greiði arð án þess að fullnægja settum skilyrðum. mbl.is/Golli

Fyrsta athugun skattyfirvalda bendir til að liðlega 200 fyrirtæki hafi greitt eigendum sínum ólöglegan arð á síðustu fimm árum, að því er fram kom í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Ólöglegur arður nemur nokkrum milljörðum.

Skattyfirvöld hafa verið að kanna greiðslu arðs sem ekki hefur verið heimil. Fram kom í frétt Stöðvar 2 að það væri nokkuð algengt.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert