Fjölmenni í kröfugöngu

Frá 1. maí kröfugöngu
Frá 1. maí kröfugöngu mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Mik­ill fjöldi er í 1. maí kröfu­göngu í miðborg Reykja­vík­ur. Útifund­ur er að hefjast á Aust­ur­velli en ræðumenn á á fund­in­um eru Sig­ur­rós Krist­ins­dótt­ir, vara­formaður Efl­ing­ar, Elín Björg Jóns­dótt­ir, formaður BSRB og Þorkell Ein­ars­son, formaður Sam­band ís­lenskra fram­halds­skóla­nema. Rann­veig Sig­urðardótt­ir, versl­un­ar­maður í VR er fund­ar­stjóri og hljóm­sveit­in Hjaltalín leik­ur nokk­ur lög ásamt lúðrasveit­um.

Kröfugangan á leið niður Bankastrætið
Kröfu­gang­an á leið niður Banka­strætið mbl.is/​Júlí­us
Slökkviðliðsmenn fjölmenntu í kröfugönguna í Reykjavík í dag
Slökkviðliðsmenn fjöl­menntu í kröfu­göng­una í Reykja­vík í dag mbl.is/​Júlí­us
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert