Nýliðinn aprílmánuður reyndist kaldari en mars

Í Hlíðarfjalli við Akureyri.
Í Hlíðarfjalli við Akureyri. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Nýliðinn apríl reyndist kaldari en mars. Þetta er fremur sjaldgæft og gerðist síðast árið 1991.

Hitinn í apríl var í tæpu meðallagi á landinu, en það munar mjög litlu, samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings. Kaldara var í apríl 2006.

Úrkoma í Reykjavík var undir meðallagi í apríl, en sólskinsstundafjöldi var yfir meðallagi í mánuðinum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert