Spilling í íslensku þjóðfélagi

Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar
Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar, gerði atvinnuleysi og spillingu í íslensku þjóðfélagi að umræðuefni í ræðu sinni á Austurvelli. Uppræta þyrfti spillinguna sem hér ríkti.

Sagði hún að fara þyrfti í samgönguframkvæmdir á næstunni til þess að skapa störf því um 15 þúsund Íslendingar séu án vinnu. 

Fjölmenni er á Austurvelli og er hljómsveitin Hjaltalín meðal þeirra sem koma fram á útifundinum sem nú stendur yfir. 

Frá 1. maí hátíðarhöldum í miðborginni
Frá 1. maí hátíðarhöldum í miðborginni mbl.is/Kristinn Ingvarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert