Pólitískur áhugi á snjóframleiðslu fyrir sunnan

Sjaldan hefur gefið skíðafæri í Bláfjöllum í vetur sem leið.
Sjaldan hefur gefið skíðafæri í Bláfjöllum í vetur sem leið. mbl.is/Brynjar Gauti

Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur lýsti á síðasta fundi yfir áhuga á snjóframleiðslu í Skálafelli og Bláfjöllum.

Samkvæmt nýju mati kostar fyrsti áfangi snjóframleiðslukerfis í Bláfjöllum 263 milljónir og fyrsti áfangi í Skálafelli litlu minna. Skíðasvæðin tvö hafa aldrei verið opin jafnfáa daga og á nýliðnum vetri. Hins vegar hafa aldrei jafnmargir rennt sér í Hlíðarfjalli á Akureyri.

Sjá nánar um þessi mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka