Gaf Má ekki loforð um launin

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. mbl.is/Golli

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra hef­ur eng­in lof­orð eða fyr­ir­heit gefið um vænt­an­leg launa­kjör Más Guðmunds­son­ar seðlabanka­stjóra, enda slíkt ekki á færi ráðherra.

Þetta kem­ur fram í svari Hrann­ars Björns Arn­ars­son­ar, aðstoðar­manns Jó­hönnu, við fyr­ir­spurn Morg­un­blaðsins í gær.

Sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins var til­lag­an um launa­hækk­un­ina lögð fram í bankaráði Seðlabank­ans til þess að efna lof­orð sem Má var gefið af for­sæt­is­ráðherra.

Sjá nán­ar um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert