Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, segist í viðtali við Fréttablaðið í dag ætla að leggja fram tillögu fyrir ríkisstjórn í næstu viku um að embætti sérstaks saksóknara verði eflt til muna og starfsmönnum þar fjölgað.
Blaðið segir, að nefnd þriggja
ráðuneyta, dómsmála-, fjármála- og forsætisráðuneyta, faru nú yfir
rekstraráætlun en til standi að bæta tugum starfsmanna við embættið.