Ingólfur og Steingrímur fyrir dómara

Ingólfur (t.v.) leiddur fyrir dómara í gærkvöldi.
Ingólfur (t.v.) leiddur fyrir dómara í gærkvöldi. mbl.s/Golli

Stein­grím­ur Kára­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri áhættu­stýr­ing­ar Kaupþings, var leidd­ur fyr­ir dóm­ara við Héraðsdóm Reykja­vík­ur á tólfta tím­an­um í gær­kvöldi. Ingólf­ur Helga­son, fyrr­ver­andi for­stjóri bank­ans á Íslandi, var leidd­ur fyr­ir dóm­ar­ann skömmu fyr­ir miðnætti.

Sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins var kraf­ist gæslu­v­arðhalds yfir Ingólfi og far­banns yfir Stein­grími. Það kynni þó að hafa breyst þegar komið var í dóms­húsið þar sem hlut­irn­ir gerðust hratt við rann­sókn máls­ins í gær. Að sögn Jó­hann­es­ar Bjarna Björns­son­ar hrl., lög­manns Ing­ólfs Helga­son­ar, neitaði Ingólf­ur sök við yf­ir­heyrsl­ur í gær og taldi sig ekki hafa framið lög­brot.

Sjá ít­ar­lega um­fjöll­un um þessi mál í Morg­un­blaðinu í dag.


Steingrímur Kárason kemur út úr Héraðsdómi Reykjavíkur á tólfta tímanum …
Stein­grím­ur Kára­son kem­ur út úr Héraðsdómi Reykja­vík­ur á tólfta tím­an­um eft­ir að hafa verið leidd­ur þangað inn um klukk­an 22.20 í gær. mbl.s/​Golli
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert