Slitastjórn með blaðamannafund

Slitastjórn Glitnis heldur blaðamannafund klukkan 14:30 þar sem gerð er grein fyrir málshöfðun á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fleiri einstaklingum fyrir dómstóli í New York. Krefst slitastjórnin 2 milljarða dala í skaðabætur.

Sýnt er beint frá fundinum á vef mbl.is en vegna mikils álags er ekki víst að allir sem reyna sjái útsendinguna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka