Beinar netútsendingar úr dómsal?

Mikill mannfjöldi kom í hús héraðsdóms er taka átti málið …
Mikill mannfjöldi kom í hús héraðsdóms er taka átti málið fyrir. mbl.is/Ómar

Reynt er að finna lausn á deilunum um aðgang að réttarhöldum í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ein hugmyndin er að sýna réttarhaldið á vefsvæði dómstólsins.

Helgi I. Jónsson dómstjóri telur líklegt að þá þurfi að breyta lögum. Hann segist helst vilja stærra húsnæði og bendir á að ef til vill yrðu beinar útsendingar taldar íþyngjandi fyrir vitni og sakborninga.

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert