Jón eini ráðherrann á móti fækkun ráðuneyta

Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs.
Katrín Jakobsdóttir varaformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Árni Sæberg

Katrín Jak­obs­dótt­ir, mennta­málaráðherra og vara­formaður VG, seg­ir að Jón Bjarna­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra sé eini ráðherr­ann í rík­is­stjórn­inni sem sé and­víg­ur fyr­ir­huguðum breyt­ing­um á stjórn­ar­ráðinu og fækk­un ráðherra­embætta.

Þetta kem­ur fram í viðtali á press­unni.is við Katrínu. Hún seg­ist telja að fyr­ir­liggj­andi til­lög­ur um breyt­ing­ar á stjórn­ar­ráðinu séu skyn­sam­leg­ar.

Katrín seg­ir afstaða Jóns í þessu máli fyrst og fremst byggj­ast á af­stöðu hans til aðild­ar að Evr­ópu­sam­band­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert