Öskugráir sjómenn

Það hefur orðið að spúla dekkið eftir öskufallið.
Það hefur orðið að spúla dekkið eftir öskufallið. mynd/Þórir Sigfússon

Sjó­menn hafa orðið fyr­ir barðinu á ösku­falli líkt og íbú­ar á Suður­landi. Jó­hanna Gísla­dótt­ir ÍS-7 var á línu­veiðum um það bil 20 til 30 sjó­míl­ur aust­an við Vest­manna­eyj­ar þegar aska féll á skipið í vik­unni.

Þórir Sig­fús­son, ann­ar stýri­maður um borð í bátn­um, sendi þess­ar mynd­ir og bend­ir á að það séu ekki aðeins íbú­ar í landi sem hafi þurft að berj­ast við ösk­una frá Eyja­fjalla­jökli.

Öskuskýið séð frá línuveiðibátnum.
Ösku­skýið séð frá línu­veiðibátn­um. mynd/Þ​órir Sig­fús­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert