Vegið að bæjarfulltrúum og starfsmönnum Kópavogs

Gunnar Birgisson.
Gunnar Birgisson. mbl.is/Golli

Gunn­ar I Birg­is­son, bæj­ar­full­trúi og fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri í Kópa­vogi, seg­ir að til­laga Ólafs Þórs Gunn­ars­son­ar, bæj­ar­full­trúa VG, um stjórn­sýslu­út­tekt sé fyr­ir neðan all­ar hell­ur því um sé að ræða al­var­leg­ar ásak­an­ir á hend­ur sitj­andi bæj­ar­full­trú­um og ekki síst starfs­mönn­um bæj­ar­ins.

Á fundi bæj­ar­ráðs 29. apríl sl. lagði Ólaf­ur Þór til að kos­in yrði fimm manna nefnd óháðra sér­fræðinga með það að aðal­verk­efni að kanna stjórn­sýslu bæj­ar­ins og aðkomu stjórn­mála­manna að fjár­hags­leg­um ákvörðunum á und­an­förn­um árum og skyldi hún skila af sér ekki síðar en 31. ág­úst nk.

„Þetta er ósmekk­leg til­laga,“ seg­ir Gunn­ar. Fyr­ir utan ósvífn­ina kosti svona rann­sókn tugi millj­óna króna auk þess sem alló­ljóst sé með fyr­ir­hugað umboð nefnd­ar­inn­ar.

Sjá nán­ar um þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert