Dómur sem fellur í Bandaríkjunum ekki aðfararhæfur

Glitnir.
Glitnir. mbl.is/Friðrik Tryggvason

Fari svo að mál slitastjórnar Glitnis á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Lárusi Welding, Þorsteini Jónssyni og fleiri fyrrverandi stjórnendum bankans falli slitastjórninni í vil er dómurinn samt sem áður ekki aðfararhæfur hér á landi.

Til að dómar, sem falla í erlendum ríkjum, séu aðfararhæfir á Íslandi þarf að vera fyrir hendi samningur þess efnis. Slíkur samningur er í gildi milli langflestra Evrópuríkja, en ekki á milli Íslands og Bandaríkjanna.

Þetta þýðir að aðeins verður hægt að ganga að eigum stefndu í Bandaríkjunum og þeim löndum sem hafa gert samning um aðfararhæfni við Bandaríkin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka