Bílnum pakkað inn í plast

Íbúa við Laxakvísl í Reykjavík var mjög brugðið þegar hann kom að bíl sínum í morgun því einhver hafði pakkað hann inn í plast og dagblöð, þannig að ekki var hægt að opna hann. Matarleyfum og ýmsu rusli hafði einnig verið kastað yfir bílinn. Eigandinn segir að bíllinn hafi verið rispaður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert