Askan þyrlast upp

Hvirflarnir drógu fíngert ryk eða ösku hátt upp í loftið.
Hvirflarnir drógu fíngert ryk eða ösku hátt upp í loftið. Ljósmynd/Ellert

Hvirfilvindar þyrluðu upp lausu efni, líklega eldfjallaösku, á Þveráraurum í Fljótshlíðinni um þrjúleytið í dag. Ellert Geir Ingvason átti leið þarna um og sá hvirfilstrókana skrúfast upp í loftið eins og myndin sýnir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert