Yfir 20 stiga hiti

Nokkur hundruð manns nutu veðurblíðurnnar í miðborg Reykjavíkur.
Nokkur hundruð manns nutu veðurblíðurnnar í miðborg Reykjavíkur. mbl.is/Júlíus

Hiti mæl­ist nú yfir 20°C í Árnesi í Árnes­sýslu. Þá mæl­ist hit­inn 19,4 stig á Þing­völl­um og 19,2°C á Þjórsár­brú. Veður­stof­an spá­ir áfram bjartviðri eða létt­skýjuðu á morg­un þótt þoku­bakk­ar verði við suður- og aust­ur­strönd­ina og að hiti verði víða 8 til 20 stig.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert