Ætla að gera sér aukinn mat úr makrílnum

Að síldveiðum.
Að síldveiðum. mbl.is/Gunnar Kristjánsson

Fyr­ir­tæki sem gera út á mak­ríl og norsk-ís­lenska síld hafa fjár­fest veru­lega í tækj­um búnaði og skip­um til að há­marka verðmæti.

Gunnþór Ingva­son, fram­kvæmda­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar, áætl­ar að hægt verði að auka út­flutn­ings­verðmæti mak­rílaf­urða úr 11 millj­örðum í fyrra í yfir 16 millj­arða í ár. Sömu­leiðis megi áætla að verðmæti afurða úr norsk-ís­lensku síld­inni geti auk­ist úr 11 millj­örðum í um 15 millj­arða króna á þessu ári.

Gunnþór áætl­ar að um 60% mak­rílafl­ans fari í fryst­ingu en í fyrra var þetta hlut­fall um 20%. Þá var sókn­ar­mark á veiðunum og magn skipti oft meira máli en verðmæti. Í ár verður afla­mark á veiðunum. Hann tel­ur að um 40% af norsk ís­lensku síld­inni fari í fryst­ingu.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert