Eldsneytisverð lækkar

Eldsneytisverð hefur lækkað í dag. Hefur lítrinn af bensíni almennt lækkað um 2 krónur og lítrinn af dísilolíu um 3 krónur. Ódýrasta bensínið er nú að finna í Hafnarfirði en þar er verðið tæpar 199 krónur hjá ýmsum stöðvum.

Algengt verð á bensíni er nú 203,20 lítrinn og á dísilolíu 200,20 krónur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka