Enginn áhugi lífeyrissjóða á Högum

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gengur rekstur Haga vel um þessar mundir.
Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gengur rekstur Haga vel um þessar mundir. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Enginn áhugi mun vera meðal lífeyrissjóða að svo komnu máli á að taka þátt í kaupum á verslunarkeðjunni Högum.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun ástæðan fyrst og fremst vera sú hvernig Arion banki hyggst standa að sölunni og ákvörðun bankans, sem á 95,7% hlut í Högum, um að Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, og stjórnendur félagsins fái tækifæri til þess að kaupa 15% hlut í félaginu samhliða skráningu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert