Í mál við Landsbankann

Alþjóðlegir bankar hafa farið í mál við slitastjórn Landsbankans til að hnekkja því að innstæður séu forgangskröfur. Ef þeir vinna málið fást aðeins 30 prósent upp í Icesave af eignum Landsbankans. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert