Vernda þarf börn gegn fátækt

Herdís Þorgeirsdóttir
Herdís Þorgeirsdóttir mbl.is

Þátt­tak­end­ur á ráðstefn­unni Tengslanet V - völd til kvenna skora á
stjórn­völd að grípa þegar til aðgerða til að vernda börn gegn
af­leiðing­um sárr­ar fá­tækt­ar. Þetta kem­ur fram í álykt­un sem samþykkt var á tveggja daga ráðstefnu sem lauk í gær, en þrjú hundruð kon­ur tóku þátt í henni. 

Jafn­framt var samþykkt álykt­un þar sem bent var á mik­il­vægi þess að gera
fræðslu um mann­rétt­indi þ.á.m. fræðslu um sam­fé­lags­leg­an ávinn­ing
kynja­jafn­rétt­is að skyldu­náms­efni í grunn­skól­um.

Þetta var í fimmta sinn sem ráðstefn­an er hald­in. Stjórn­andi og skipu­leggj­andi ráðstefn­unn­ar er dr. Her­dís Þor­geirs­dótt­ir laga­pró­fess­or á Bif­röst. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka