Haukur Holm til liðs við Útvarp Sögu

Haukur Holm
Haukur Holm mbl.is/RAX

Hauk­ur Holm fréttamaður hef­ur verið ráðinn frétta­stjóri Útvarps Sögu. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu sem út­varps­stöðin hef­ur sent frá sér.

„Hauk­ur hef­ur lengst af verið fréttamaður á Stöð 2 en mun núna stjórna
nýrri frétta­stofu Útvarps Sögu sem fer í loftið um næstu mánaðamót. Þá
mun Hauk­ur jafn­framt stjórna nýrri frétt­asíðu stöðvar­inn­ar þar sem
hlust­end­um verður boðið uppá nýj­ustu frétt­ir og hægt verður að hlusta á
Sögu í beinni og sömu­leiðis verður hægt að hlusta á eldri þætti á
ut­varps­aga.is,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert