Eldfjöll og myrkur á Íslandi

Íbúar í New York virðast vita eitt og annað um Ísland ef marka má óvísindalega könnun, sem mbl.is gerði þar í vikunni. Einn sagðist vita að Ísland væri gjaldþrota og þar sé kalt og dimmt. Aðrir vissu að þar eru eldfjöll og  að Reagan og Gorbatsjof hafi eitt sinn átt þar fund. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert