„Erum að kynnast“

Dagur á fundi Samfylkingarinnar í gærkvöldi.
Dagur á fundi Samfylkingarinnar í gærkvöldi. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Við erum að byrja að kynn­ast,“ sagði Dag­ur B. Eggerts­son, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, á fé­lags­fundi í Reykja­vík, spurður um Jón Gn­arr sem næsta borg­ar­stjóra.

Dag­ur benti á að Jón veki til­trú hjá fjölda borg­ar­búa, meðal ann­ars þeirra sem ekki hafi látið sig póli­tík skipta miklu máli. Einnig kom fram í máli Dags, að meiri­hlutaviðræður gangi vel og þeim fylgi sá kraft­ur sem stafaði af fram­boði Besta flokks­ins í kosn­inga­bar­átt­unni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert