Kvótamarkaður talinn skilvirkur

Góður fengur.
Góður fengur. mbl.is/RAX

Sterk­ar vís­bend­ing­ar eru um að markaður­inn fyr­ir afla­heim­ild­ir sé skil­virk­ur. Kem­ur það fram í skýrslu sem Hag­fræðistofn­un Há­skóla Íslands hef­ur unnið fyr­ir sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðuneytið.

Hag­fræðistofn­un bend­ir á að stofn­an­arammi markaðar­ins er ágæt­lega til þess fall­inn að skapa skil­virk­an markað. Viðskipta­kostnaður er lág­ur, upp­lýs­ingaflæði virkt og auðvelt að fá til­boð. Þá eru viðskipti með afla­mark líf­leg og hafa farið vax­andi. Þá er vak­in at­hygli á því að verð hef­ur verið stöðugt og markaður­inn hagað sér í takt við það sem vænta megi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka