Bílasala byrjuð að aukast

Alls voru 997 nýir bíl­ar skráðir hér á landi fyrstu fimm mánuði árs­ins sem er 15,5% aukn­ing frá janú­ar–maí í fyrra. Þetta kem­ur fram í hag­vís­um Hag­stof­unn­ar. 

Síðastliðna 12 mánuði, til loka maí, voru ný­skrán­ing­ar bíla 2964 en það er 48,7% fækk­un frá fyrra tólf mánaða tíma­bili

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka