Skilanefnd tryggð

Landsbankinn í Austurstræti.
Landsbankinn í Austurstræti. mbl.is/Árni Sæberg

Minna mun verða til skipt­anna til út­greiðslu inni­stæðna við gjaldþrot ís­lenskra fjár­mála­fyr­ir­tækja ef nýtt frum­varp efna­hags- og viðskiptaráðherra nær fram að ganga.

Frum­varpið veit­ir aukn­ar heim­ild­ir til veðsetn­ing­ar eigna fjár­mála­fyr­ir­tækja, en áhrifa þess mun fyrst og fremst gæta hjá NBI og skila­nefnd Lands­bank­ans. NBI gaf út skulda­bréf til skila­nefnd­ar­inn­ar upp á 260 millj­arða króna í er­lendri mynt þegar eign­ir voru færðar milli bank­anna. Í frum­varp­inu eru veitt­ar aukn­ar heim­ild­ir til færslu eigna inn í hið veðsetta eigna­safn til full­nægj­andi trygg­ing­ar.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert