Ekki lengur eftir neinu að bíða

Jón Bjarnason flytur ræðuna.
Jón Bjarnason flytur ræðuna. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra flutti ræðu á sjómannadeginum í Reykjavík í gær.

Ráðherra vék að störfum starfshóps um endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins og sagði að markmiðið hefði verið og væri að ná fram „alvörubreytingum á núverandi sjávarútvegsstefnu þannig að greininni verði sköpuð góð rekstrarskilyrði til framtíðar“.

Hann sagðist treysta því að starfshópurinn lyki vinnu sinni innan mjög skamms tíma. Ekki væri lengur eftir neinu að bíða.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert