Öllum sagt upp störfum

Vinnutæki Ræktunarsambands Flóa og Skeiða eru engin smásmíði.
Vinnutæki Ræktunarsambands Flóa og Skeiða eru engin smásmíði. mbl.isSigurður Jónsson

Öllum starfs­mönn­um Rækt­un­ar­sam­bands Flóa og Skeiða, 60 manns, var í gær til­kynnt að þeim yrði sagt upp störf­um frá og með 1. júlí nk.

„Við erum fyrst og fremst ósátt við rík­is­stjórn­ina að koma ekki með nokk­ur ein­ustu verk­efni fyr­ir verk­taka­fyr­ir­tæki, þau eru hvert af öðru að loka og ekki fyr­ir­sjá­an­legt að gera eigi nokk­urn skapaðan hlut,“ seg­ir Ólaf­ur Snorra­son, fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, og bæt­ir við að upp­sagn­irn­ar nú séu ákveðin varúðarráðstöf­un.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert