Lúta ekki lögum um laun

Landsbanki Íslands.
Landsbanki Íslands. mbl.is/Golli

Fjármálaráðuneytið hefur úrskurðað að launakjör framkvæmdastjóra fimm dótturfélaga Landsbankans heyri ekki undir kjararáð og lúti því ekki lögum sem kveða á um að opinberir stjórnendur skuli ekki hafa hærri laun en forsætisráðherra.

Kjararáð óskaði úrskurðar ráðuneytisins um hvort launakjör framkvæmdastjóra dótturfélaga NBI hf., sem er eignarhaldsfélag í eigu Landsbankans og eru þar með nokkurs konar dótturdótturfélög Landsbankans, heyrðu undir ráðið.

Um er að ræða Landsvaka hf., SP fjármögnun hf., Horn fjárfestingarfélag ehf., Vestiu ehf. og Regin ehf.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert