Fangar kosta 9 milljónir á ári

Afplánun fanga í Íslenskum fangelsum kostar 8,8 milljónir á ári samkvæmt upplýsingum frá fangelsisyfirvöldum. Í dag voru kynntar niðurstöður samanburðarrannsóknar við Norðurlöndin þar sem fram kemur að endurkomutíðni fanga á Íslandi er með lægsta móti miðað við nágrannalöndin.

Erlendur Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fangelsismálastofnun, segir lága endurkomutíðni skipta gríðarlega miklu máli í viðtali við Mbl sjónvarp í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert