Mikil fjölgun starfa í stjórnsýslu frá 2008

Starfsmönnum stjórnsýslunnar hefur fjölgað stórum frá 2008.
Starfsmönnum stjórnsýslunnar hefur fjölgað stórum frá 2008. mbl.is/Jim Smart

Starfsmönnum í opinberri stjórnsýslu hefur fjölgað mikið frá árinu 2008, en á sama tíma hefur störfum í einkageiranum fækkað til muna.

Má sjá þetta á tölum, sem birtust í svari fjármálaráðherra, Steingríms J. Sigfússonar, við fyrirspurn Birgis Ármannssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins.

Spurði Birgir vegna hve margra einstaklinga tryggingagjald hefði verið greitt frá árinu 2008, flokkað eftir atvinnugreinum.

Frá þessu máli segir ítarlega í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.



 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert