„Úlfurinn sestur að snæðingi“

Frá vegagerð.
Frá vegagerð.

„Þessi stöðugleikasáttmáli er rúmlega ársgamall. Það hefur engin grafa farið í gang og enginn hamar farið á loft út af þessum samningi ennþá,“ segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins.

Kristján Möller samgönguráðherra sagði við Morgunblaðið í gær að ríkið gerði sitt fyrir verktakageirann með opinberum framkvæmdum og stórframkvæmdir væru í undirbúningi samkvæmt stöðugleikasáttmálanum.

„Það rennur bara hratt úr tímaglasinu. Við höfum reyndar kallað „úlfur, úlfur“ en við viljum meina að nú sé úlfurinn kominn og sestur að snæðingi.“ Verktakar muni segja upp sínum mannskap í stórum stíl á næstunni því ekkert sé framundan, annað en tal stjórnmálamanna. Efndirnar séu engar.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert