Vilja hærri skráningargjöld

Háskóli Íslands.
Háskóli Íslands. mbl.is/Þorkell

Skrán­ing­ar­gjöld við Há­skóla Íslands og Há­skól­ann á Ak­ur­eyri munu hækka úr 45.000 krón­um í 65.000 krón­ur, verði fall­ist á ósk rek­tora há­skól­anna um heim­ild til að hækka gjöld­in.

Krist­ín Ing­ólfs­dótt­ir, rektor HÍ, seg­ir að und­an­far­in þrjú ár hafi verið sparað á öll­um víg­stöðvum en hingað til hafi stúd­ent­um verið hlíft. Gjöld­in hafi ekki hækkað í um sjö ár. Hækk­un­in gæti skilað HÍ um 200-300 millj­ón­um, rynni allt féð til skól­ans.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert