Biskup andsnúinn lokun

Dómkirkjan í Reykjavík.
Dómkirkjan í Reykjavík. mbl.is

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur til að hátíðarguðsþjónusta í dómkirkjunni í Reykjavík þann 17. júní fari fram fyrir luktum dyrum.

Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir hlutverk lögreglunnar að tryggja öryggi fólks og lokun kirkjunnar fyrir almenningi sé liður í þeim ráðstöfunum.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert