Fréttamaður og þingmaður í leðjuslag

Nýklipptur Guðlaugur Þór Þórðarson og fréttamaðurinn Gísli Einarsson.
Nýklipptur Guðlaugur Þór Þórðarson og fréttamaðurinn Gísli Einarsson. Ómar Örn Ragnarsson

Keppt var í fleiru en venju­leg­um fót­bolta á Fót­bolta­degi Skalla­gríms sem hald­inn er hátíðleg­ur í dag.

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son þingmaður lenti  í hörðum slag um knött­inn við frétta­mann­inn Gísla Ein­ars­son er þeir átt­ust við í leðju­bolta í Eng­lend­inga­vík.

Ásmund­ur Ein­ar Daðason þingmaður mun einnig hafa bar­ist hetju­lega í leðju­bolt­an­um.

Fót­bolta­degi Skalla­gríms í Borg­ar­nesi lýk­ur með stórd­ans­leik í Menn­ing­ar­húsi Borg­ar­fjarðar í kvöld.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert