Salt og reykt í svöng börn

Kjötfarsbollur.
Kjötfarsbollur. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Unnar kjöt- og fiskvörur eru á boðstólum mötuneyta grunnskóla Reykjavíkur sjö til tólf sinnum í mánuði, eða tvisvar til þrisvar sinnum í viku.

Viðmið Lýðheilsustöðvar eru að þær séu ekki oftar en einu sinni til tvisvar í mánuði.

Heilsuspillandi fæði á borð við bjúgu, kjötfarsbollur, kjúklinganagga, medisterpylsu, saltfiskstrimla, svikinn héra og krepinettur eru dæmi um algenga rétti á matseðlum grunnskólamötuneytanna í Reykjavík.

Ýtarlega er fjallað um þetta mál í Sunnudagsmogga í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert