Hanna Birna hefur ekki tekið ákvörðun um boð meirihlutans

Jón Gnarr og Hanna Birna Kristjánsdóttir
Jón Gnarr og Hanna Birna Kristjánsdóttir Eggert Jóhannesson

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæðismanna í Reykja­vik, hef­ur ekki ákveðið hvort hún þiggi boð nýs meiri­hluta Besta Flokks og Sam­fylk­ing­ar um að taka sæti for­seta borg­ar­stjórn­ar. Sagðist hún í sam­tali við mbl.is ekki geta tjáð sig um málið að svo stöddu.

Ný borg­ar­stjórn tek­ur til starfa á þriðju­dag­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert