Á næstu vikum verður hafist handa við að græða 4000 ferkílómetra lands til að hindra gjóskufok. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Verkið er gríðarlega yfirgripsmikið enda hér um að ræða 4% af landinu.
Mbl sjónvarp ræddi við Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra um málið.