Hefði viljað sitja lengur

00:00
00:00

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, for­seti borg­ar­stjórn­ar og frá­far­andi borg­ar­stjóri, seg­ir til­finn­ing­una að láta af hendi lykla­völd­in í borg­inni „viðun­andi.“ Hún hefði viljað gegna embætti borg­ar­stjóra leng­ur en seg­ir það skipta mestu máli að Reykja­vík verði stjórnað vel.

„Ég von­ast til þess að Reykja­vík­ur­borg verði áfram vel stjórnað, hlut­irn­ir gangi vel fyr­ir sig og að reyk­vík­ing­um líði vel í borg­inni sinni,“ seg­ir Hanna Birna. Hún seg­ist munu starfa áfram í borg­ar­stjórn af full­um heil­ind­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka