Skilur lítinn stuðning við ESB

Evrópufáninn lagaður til.
Evrópufáninn lagaður til. reuters

„Það er auðvelt að skilja hvers vegna þró­un­in er í þessa átt,“ seg­ir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son fjár­málaráðherra um könn­un á stuðningi við inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandið sem Morg­un­blaðið sagði frá í gær.

Sam­kvæmt henni vill meiri­hluti lands­manna draga um­sókn­ina til baka. „Fólk fylg­ist með frétt­um af erfiðleik­um víða í Evr­ópu, stöðu evr­unn­ar og fjár­hags­vanda margra ríkja. [Auk­in Evr­ópu­sam­vinna] virðist ekk­ert sér­stak­lega spenn­andi við þær aðstæður,“ seg­ir Stein­grím­ur og bend­ir á svipaða þróun í viðhorfi al­menn­ings í lönd­un­um í kring­um okk­ar.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert