Ók drukkin og endaði í hjólastól

00:00
00:00

Krist­ín Sig­urðardótt­ir var á leið heim af dans­leik þegar hún tók þá ör­laga­ríku ákvörðun að keyra heim þrátt fyr­ir ölv­un. Öku­ferðin endaði utan veg­ar en í dag er Krist­ín í hjóla­stól vegna mænuskaða sem hún hlaut í slys­inu. Krist­ín er meðal þeirra sem tek­ur þátt í átaki Bind­ind­is­hreyf­ing­ar­inn­ar gegn ölv­unar­akstri sem hleypt var af stökk­un­um á Players í Kópa­vogi í dag. 

Ein af ástæðunum fyr­ir að Players varð fyr­ir val­inu til að kynna átakið er sú freist­ing sem bíður marga að aka heim eft­ir að hafa fengið sér öl yfir HM sem nú stend­ur sem hæst. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert