Ráðherra biðji ESB að hinkra

Jón Gunnarsson og Ragnheiður Elín Árnadóttir. Aftast er Bjarni Benediktsson.
Jón Gunnarsson og Ragnheiður Elín Árnadóttir. Aftast er Bjarni Benediktsson. mbl.is/Heiðar Kristjánsson

Sjávarútvegs- og utanríkismálanefnd funduðu saman í gær. Til umræðu var m.a. afstaða ESB til hvalveiða.

„Ráðherra gerði okkur grein fyrir því að þýskum stjórnvöldum hefði verið gerð grein fyrir stefnu íslenskra stjórnvalda sem er almenn stefna strandveiðiríkja um sjálfbæra nýtingu á þeim auðlindum sem búa í hafinu,“ segir Jón Gunnarsson alþingismaður en einnig voru gerðar skýrar athugasemdir við rangfærslur í erindi Þjóðverja um aðildarskilyrði Íslands í ESB þess efnis að Ísland veitti skipum heimild til að veiða úr stofnum í útrýmingarhættu.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert