Dómurinn kemur Lýsingu illa

„Við erum að vinna í málinu. Þetta verður væntanlega unnið eins hratt og vel og hægt er,“ segir Halldór Jörgensson, forstjóri Lýsingar, spurður um viðbrögð sín við úrskurði Hæstaréttar um gengislán.

– Áttu von á að þetta muni koma fyrirtækinu illa?

„Að sjálfsögðu.“

– Telurðu að þið munið standa af ykkur þá hríð?

„Kröfuhafar okkar þurfa að segja til um það hvað þeir vilja gera.“

– Telurðu að svigrúmið til afskrifta sé það mikið að þið ráðið við þetta?

„Já, ég tel það. Ég tel að það sé leið út úr þessu en það er annarra að taka þá ákvörðun.“


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert