Líklegt að vextir Seðlabanka gildi

Líklegt er að vextir Seðlabanka Íslands sem birtir eru mánaðarlega verði látnir gilda við uppgjör gengislána. Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, segir ekki óeðlilegt að horft sé til þessara vaxta þegar lánin eru skoðuð.

Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar sögðu í morgun að ekki yrði gripið til lagasetningar sem skerti rétt lántakenda. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert