Nýr vefur um Jón Sigurðsson

Af síðunni nýju.
Af síðunni nýju.

Opnaður hefur verið nýr vefur um Jón Sigurðsson í tilefni þess að á næsta ári verða 200 ár liðin frá fæðingu sjálfstæðishetjunnar. Þar má meðal annars nálgast vinningsteikningar af nýrri sýningu á Hrafnseyri um líf og störf Jóns.

Þá má sjá nýtt afmælismerki Jóni til heiðurs en það var grafíski hönnuðurinn Björgvin Sigurðsson sem teiknaði það.

Það voru Basalt arkitektar sem hönnuðu vinningstillöguna en nýja sýningin opnar 17. júní 2011, á 200 ára afmæli Jóns.

Nýja vefinn má nálgast hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert