Einn með allar tölur réttar

Einn var með all­ar lott­ó­töl­urn­ar rétt­ar í kvöld og hlýt­ur hann tæp­lega 24 millj­ón­ir í vinn­ing. Fyrsti vinn­ing­ur­inn var að þessu sinni fjór­fald­ur. Sá heppni keypti miðann sinn í Braut­ar­nesti við Hring­braut í Kefla­vík á þjóðhátíðardag­inn.

Ann­ar lottó­spil­ari hafði líka heppn­ina með sér en hann var með all­ar Jóker­töl­urn­ar rétt­ar - í réttri röð og hlýt­ur 2 millj­ón­ir í vinn­ing.  

Þar að auki voru 7 vinn­ings­haf­ar með 4 rétt­ar töl­ur - í réttri röð í Jóker og hljóta þeir 100 þúsund krón­ur hver í vinn­ing.

Töl­ur kvölds­ins voru 5 6 17 38 39. Bón­ustal­an var 15.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert